Fyrstu skrefin hjá nýrri fasteignasölu!

Consilium Real Estate ehf er að stíga sín fyrstu skref sem fasteignasala. Guðmundur Páll Jakobsson og Maríanna H. Helgadóttir eru eigendur fasteignasölunnar. Guðmundur er löggiltur fasteignasali og Maríanna H. Helgadóttir er nemi til löggildingar fasteignasala.

Ef þú vilt setja eign á sölu hjá okkur þá endilega hafðu samband við okkur í síma 6178222.