Fyrsta auglýsingin!


Fyrsta auglýsingin um tilveru okkar nýju fasteignasölu var birt á vef Kjósarhrepps í dag. Þetta er stór dagur hjá okkur, nú erum við formlega lögð af stað í þessa vegferð.

Verið öll hjartanlega velkomin á skrifstofu okkar sem er opin frá kl. 13:00 til 17:00 alla virka daga og eftir nánara samkomulagi.

Sjá nánar frétt á vefsíðu Kjósarhrepps: https://www.kjos.is/is/stjornsysla/kjosarhreppur/frettir/ny-fasteignasala-hefur-hafid-rekstur-med-adsetur-i-asgardi