Um okkur

Eigendur og stjórn félagsins

Guðmundur er löggiltur fasteignasali ásamt því að vera húsasmíðameistari og Maríanna er nemi til löggildingar fasteignasala og er með háskólapróf í búvísindum. Við höfum bæði langa reynslu af því að þjónusta viðskiptavini og höfum það að leiðarljósi að viðskiptavinurinn fari ánægður frá okkur. Guðmundur er framkvæmdastjóri fasteignasölunnar og situr í stjórn félagsins og Maríanna er formaður stjórnar.